Myndasafn

Fræðslugöngur

Fræðslugöngur

Sögufélagið í samstarfi við Héraðsskjalasafn Kópavogs stendur fyrir fræðslu- og skemmtigöngum um valdar götur og hverfi þar sem staðkunnugir segja frá sögu viðkomandi svæðis. Við reynum að hafa tvær slíkar göngur á ári, sú fyrri á Kópavogsdögum nálægt 11. maí og svo aftur seinnipart júlí. Félagið hefur einnig aðstoðað við síðsumarsgöngu umhverfis- og samgöngunefndar bæjarins en sú ganga er í tengslum við dag íslenskrar náttúru 16. september.

Skoða albúm

Eldri myndasöfn

Íþróttamyndir

Íþróttamyndir

Ýmis myndasöfn

Ýmis myndasöfn